Við aðstoðum við:
Útboð og innkaup
Almenn ráðgjöf á sviði verkframkvæmda útboða og opinberra innkaupa.
Svansvottunareftirlit
Jafnréttismat fyrir nýframkvæmdir
Kynjaðar fjármagnsáætlanir stofnana
Aðstoð við gerð hverskonar verksamninga
Útboðsgögn
Framkvæmd útboða og val á samningsaðilum
Innkaupaferlar Ráðgjöf
Lögfræðiráðgjöf
Lögfræðileg ráðgjöf um útboðsskyldu, val á útboðsaðferðum, gerð forvals- og útboðsskilmála, gerð tilboða og samninga. Rekstur ágreiningsmála fyrir kærunefnd útboðsmála og dómstólum. Verktaka- og útboðsréttur. Mat á útboðsskyldu.
Ágreiningsmál málarekstur fyrir dómstólum
Framsetning fyrirspurna og athugasemda á fyrirspurnarfresti
Lögfræðileg úrlausnarefni vegna samninga
Samningaviðræður - samningaráðgjöf
Verkefnastjórn
Verkefnastjórn, verkefnaundirbúningur, framkvæmdaráðgjöf.
Mannaflaáætlanir
Áhættustjórnun og áhættugreiningar
Hagsmunaaðilagreiningar
Kostnaðar- og tímaáætlanir
Útgjaldaáætlanir
Samskiptaáætlanir
Tilboðsgerð
Framkvæmdaverkefni, bygginga- og mannvirkjagerð
Verk- og framkvæmdaáætlanir
Viðhald mannvirkja og viðhaldsáætlanir
Framkvæmdaverkefni undirbúningur og eftirfylgni og ráðgjöf á öllum stigum framkvæmda.
Viðhaldsáætlana
Skipulags- og þróunarverkefni
Skipulagsmál
Aðal og deiliskipulagsverkefni
Skipulagsráðgjöf
Þróunarverkefni
Fasteignastjórnun
Rekstur fasteigna
Utanumhald fasteignasafna
Stýring eignasafna
Nýsköpunarverkefni
Aðstoðum við nýsköpunarverkefni og frumkvöðlastarfsemi ásamt ráðgjöf.
Frumáætlanir
Forval
Forvals- og útboðsskilmálar
Forvalsskilmálar
Hönnunarstjórnun
Veitum allhliða ráðgjöf og stýringu við hönnunarstjórn, hönnunaráætlanir og undirbúning framkvæmda.
Innkaupaleiðir
Hefðbundin útboð
Samkeppnisútboð
Samstarfsleið (e: Alliance)
Stefnumótun
Stefnumótun og markmiðasetning